Diljá á uppleið í veðbönkum

Diljá Pétursdóttir hefur farið upp um þrjú sæti í veðbönkum …
Diljá Pétursdóttir hefur farið upp um þrjú sæti í veðbönkum frá því í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ísland er komið upp í 21. sæti í spám veðbanka fyr­ir Eurovisi­on-söngv­akeppn­ina sem fram fer í maí. Diljá Pét­urs­dótt­ir, full­trúi Íslands, hoppaði þannig upp um þrjú sæti á tveim­ur dög­um. 

Svíþjóð er enn spáð sigri eft­ir að Lor­een var val­in full­trúi lands­ins, en sig­ur­lík­ur henn­ar hafa auk­ist mjög síðan hún vann keppn­ina heima. 

Finn­landi er spáð öðru sæt­inu en Úkraínu því þriðja. 

Eurovisi­on fer fram í Li­verpool í ár, 9., 11. og 13. maí næst­kom­andi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ættir að íhuga hugmynd sem einhver hefur fram að færa. Ekki láta gabbast af tilfinningauppnámi eða sorglegri sögu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ættir að íhuga hugmynd sem einhver hefur fram að færa. Ekki láta gabbast af tilfinningauppnámi eða sorglegri sögu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son