„Leiðinlegasta þáttaröðin“ hingað til

Lokaþáttur níundu þáttaraðar Love Island var sýndur í gær, mánudag.
Lokaþáttur níundu þáttaraðar Love Island var sýndur í gær, mánudag. Skjáskot/Instagram

Lokaþátt­ur ní­undu þátt­araðar Love Is­land var sýnd­ur í gær, mánu­dag. Áhorf­end­ur fögnuðu því á sam­fé­lags­miðlum að „leiðin­leg­asta þáttaröðin“ hingað til væri lokið. 

Eft­ir átta vik­ur þjakaðar af drama­tík stóðu þau Sanam Harrin­an­an og Kai Feg­an uppi sem sig­ur­veg­ar­ar og unnu 50 þúsund sterl­ings­pund eða sem nem­ur 8,6 millj­ón­ir ís­lenskra króna. Þau féllu fyr­ir hvort öðru í Casa Amor, en þetta er í fyrsta sinn sem sig­ur­veg­ar­arn­ir eru úr Casa Amor. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Love Is­land (@lo­veis­land)

Lík­ir þáttaröðinni við „hel­víti“

Svo virðist sem ein­tóm leiðindi hafi verið á ástareyj­unni fögru, en eft­ir lokaþátt­inn voru áhorf­end­ur fljót­lega mætt­ir á Twitter þar sem þeir lýstu upp­lif­un sinni á lokaþætt­in­um. 

Sum­ir líktu lokaþætt­in­um við að mæta á síðustu vakt­ina í leiðni­legri vinnu á meðan aðrir spöruðu ekki stóru orðin. „Ég er laus úr hel­vít­inu sem þessi þáttaröð var,“ skrifaði einn not­andi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ert enn og aftur beðinn um að leysa klípu, en þér leiðist það. Gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að viðhalda sambandi þínu og vina þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ert enn og aftur beðinn um að leysa klípu, en þér leiðist það. Gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að viðhalda sambandi þínu og vina þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son