Sagði berbrjósta mótmælanda að drulla sér af sviðinu

Avril Lavigne og mótmælandinn á sviðinu.
Avril Lavigne og mótmælandinn á sviðinu. AFP/Dale MacMillan

Æstur um­hverf­issinni klifraði upp á sviðið á Juno-verðlauna­hátíðinni í Kan­ada á mánu­dags­kvöld í sömu andrá og tón­list­ar­kon­an Avril Lavig­ne var á sviðinu. Lavig­ne af­greiddi kon­una, sem kom upp á sviðið ber­brjósta, með því að segja henni að drulla sér af sviðinu. 

Á baki kon­unn­ar stóð: „björg­um græna belt­inu“ og vís­ar það senni­lega til um­deilds upp­bygg­ing­ar­verk­efn­is í Ont­ario. 

Lavig­ne var að kynna atriði á svið þegar kon­an kom upp á sviðið og reyndi að klára ræðu sína áður en hún sagði kon­unni til synd­anna. „Drullaðu þér í burtu,“ sagði Lavig­ne um það leiti sem ör­ygg­is­vörður fylgdi kon­unni af sviði. 

Upp­bygg­ing­ar­verk­efnið sem mót­næland­inn vísaði til er verk­efni á veg­um hins op­in­bera sem fel­ur í sér að tæp­lega 3.000 hekt­ara land verður tekið und­ir íbúðar­hús­næði á næstu árum. Fyr­ir­hugað er að um 50 þúsund heim­ili verði byggð á svæðinu fyr­ir árið 2025. Hef­ur verk­efnið verið um­deilt á meðal um­hverf­is­vernd­arsinna í Kan­ada. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú ert fullur af orku. Ef þú heldur aftur af þér ætti samband þitt við samstarfsfólk að verða ánægjulega eftirminnilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú ert fullur af orku. Ef þú heldur aftur af þér ætti samband þitt við samstarfsfólk að verða ánægjulega eftirminnilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son