Tom Cruise mætti ekki á Óskarinn

Tom Cruise, aðalleikarinn í Top Gun.
Tom Cruise, aðalleikarinn í Top Gun. AFP

Stór­leik­ar­inn, Tom Cruise var hvergi sýni­leg­ur þegar Óskar­sverðlaun­in fóru fram, síðastliðið sunnu­dags­kvöld. Kvik­mynd­in, Top Gun: Maverick sem sá fyrr­nefndi fer með aðal­hlut­verkið í, var til­nefnd til sex Óskar­sverðlauna, þar á meðal í flokkn­um besta mynd­in og bjugg­ust því marg­ir við að sjá hann þar ásamt teymi mynd­ar­inn­ar.

Glögg­ir aðdá­end­ur telja lík­legt að hann hafi viljað kom­ast hjá því að rek­ast á fyrr­ver­andi eig­in­konu sína, Óskar­sverðlauna­leik­kon­una, Nicole Kidm­an sem hann var gift­ur á ár­un­um 1990-2001. 

Cruise sótti um skilnað í fe­brú­ar 2001 og telja marg­ir að Vís­inda­kirkj­an eigi sök á því. Kidm­an neitaði að ger­ast meðlim­ur henn­ar og eins og marg­ir vita er Cruise einn af þeim þekkt­ustu og virk­ustu meðlim­um.  

Sam­kvæmt fé­lög­um Cruise var hann ekk­ert að reyna að forðast sína fyrr­ver­andi með Óskars­fjar­ver­unni. Hann var ein­fald­lega upp­tek­inn að sinna öðru. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell