Björn Hlynur með hlutverk í nýrri seríu

Björn Hlynur Haraldsson og Ewan McGregor fara með hlutverk í …
Björn Hlynur Haraldsson og Ewan McGregor fara með hlutverk í nýrri seríu Samsett mynd

Björn Hlyn­ur Har­alds­son mun fara með hlut­verk í bresku dramaserí­unni, A Gent­lem­an in Moscow, sem er byggð á met­sölu­bók eft­ir Amor Tow­les. 

Með aðal­hlut­verkið fer skoski leik­ar­inn, Ewan McGreg­or en ásamt því að fara með hlut­verk rúss­neska aðal­manns­ins, Al­ex­and­er Rostov er hann einnig aðal­fram­leiðandi þátt­anna. 

Kona McGreg­or, leik­kon­an Mary El­iza­beth Winstead, sem hann gift­ist árið 2022 eft­ir nokkuð brösu­lega byrj­un fer einnig með stórt hlut­verk í serí­unni. Hún mun fara með hlut­verk Önnu Ur­banova en hún er ást­kona aðal­manns­ins og fræg leik­kona. 

A Gent­lem­an in Moscow seg­ir í stuttu máli frá rúss­nesk­um aðals­manni sem sit­ur í stofufang­elsi á lúx­us­hót­eli í meira en þrjá­tíu ár í kjöl­far rúss­nesku bylt­ing­ar­inn­ar. 

Tök­ur hefjast síðar á þessu ári og greini­legt að hann verður í góðum fé­lags­skap. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að skipuleggja starf þitt betur ef þú átt að koma einhverju í verk. Byrjaðu á því að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að skipuleggja starf þitt betur ef þú átt að koma einhverju í verk. Byrjaðu á því að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son