Sleginn til riddara

Brian May var sleginn til riddara í gær.
Brian May var sleginn til riddara í gær. AFP/Victoria Jones

Brian May, gítarleikari Queen, var sleginn til riddaar í Buckinghamhöll í gær við hátíðlega athöfn. Karl III. Bretakonungur heiðraði May fyrir framlag hans til tónlistar og góðgerðarmála.

Tæplega ár er síðan móðir Karls, Elísabet II. Bretadrottning, sló taktinn í We Will Rock You yfir tebolla með Paddington birninum í veisluhöldum í tilefni af 70 ára valdatíð hennar. May var einmitt sá sem samdi lagið. 

May ásamt eiginkonu sinni Anitu Dobson í Buckinghamhöll í gær.
May ásamt eiginkonu sinni Anitu Dobson í Buckinghamhöll í gær. AFP/Victoria Jones
AFP/Victoria Jones
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir