Grim dauður fyrir Hallgrími

Hallgrímur Helgason.
Hallgrímur Helgason. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Nú mála ég frjáls og glaður og sé mögu­leika í öll­um mis­tök­um,“ seg­ir Hall­grím­ur Helga­son sem sýn­ir nýj­ar sjálfs­mynd­ir á sýn­ingu í Lista­mönn­um galle­rí á Skúla­götu,

Í mörg ár gerði Hall­grím­ur mynd­ir af Grim sem var hans hliðarsjálf. Nú er Grim ekki leng­ur hluti af mynd­list Hall­gríms.

„Grim er bú­inn og dauður fyr­ir mér. Hann dó í raun haustið 2015 þegar ég kom út úr skápn­um með kyn­ferðisof­beldi sem ég varð ung­ur fyr­ir,“ seg­ir Hall­grím­ur og bæt­ir við: „Ég áttaði mig á því nokkr­um mánuðum síðar, að öll þessi ár hafði ég notað hann sem ein­hvers­kon­ar tján­ingu þoland­ans, grímu sem ég setti upp og gafst mér vel sem slík. Allt var það ómeðvitað, en í dag sér maður þetta mjög skýrt og því ekki nema eðli­legt að ég hafi enga þörf fyr­ir að vinna áfram með Grim. Ég breytt­ist mikið sem listamaður við að koma út með þessa nauðgun, hef ekk­ert að fela leng­ur, og hvergi sést það lík­lega bet­ur en í mál­verk­inu.“

Rætt er við Hall­grím í Sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Notaðu daginn til þess að setja þér langtímamarkmið. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Notaðu daginn til þess að setja þér langtímamarkmið. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Loka