Braut 400 milljóna múrinn

Vinsældir leik- og söngkonunnar Selenu Gomez hafa aukist gríðarlega á …
Vinsældir leik- og söngkonunnar Selenu Gomez hafa aukist gríðarlega á síðustu vikum. AFP

Leik- og söng­kon­an Selena Gomez varð á dög­un­um fyrsta kon­an til þess að ná 400 millj­ón­um fylgj­enda á sam­fé­lags­miðlin­um In­sta­gram. 

Í lok fe­brú­ar tók Gomez fram úr raun­veru­leika­stjörn­unni Kylie Jenner sem hafði verið með flesta fylgj­end­ur allra kvenna á In­sta­gram.

Þetta gerðist eft­ir að Jenner og Hailey Bie­ber voru sakaðar um einelti gegn Gomez, en fylgj­end­um Jenner og Bie­ber hef­ur farið ört fækk­andi síðustu vik­ur á meðan fylgj­end­um Gomez hef­ur fjölgað. 

Fagnaði af­rek­inu með stæl

Gomez fangaði af­rek­inu með myndaröð af sér með aðdá­end­um sín­um og þakkaði þeim fyr­ir stuðning­inn. „Ég vildi að ég gæti knúsað ykk­ur öll, 400 millj­ón­ir.“

View this post on In­sta­gram

A post shared by Selena Gomez (@selenagomez)

Í dag er Gomez með 401 millj­ón fylgj­end­ur á miðlin­um á meðan fylgj­end­ur Jenner eru 382 millj­ón­ir tals­ins.

Ein­ung­is tveir ein­stak­ling­ar eru með fleiri fylgj­end­ur en Gomez, en það eru knatt­spyrnu­menn­irn­ir Cristiano Ronaldo sem er með 563 millj­ón­ir fylgj­enda og Li­o­nel Messi sem er með 443 millj­ón­ir fylgj­enda. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ert svo náinn vissum fjölskyldumeðlimi að þú gætir leyst öll hans vandamál. Njóttu ferskleikans til hins ýtrasta og uppgötvaðu þér áður óþekkta hluti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ert svo náinn vissum fjölskyldumeðlimi að þú gætir leyst öll hans vandamál. Njóttu ferskleikans til hins ýtrasta og uppgötvaðu þér áður óþekkta hluti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason