Paltrow hafði betur

Paltrow var sýknuð.
Paltrow var sýknuð. Rick Bowmer/Pool/AFP

Leikkonan Gwyneth Paltrow hafði betur í dómsmáli fyrr­ver­andi sjón­tækja­sér­fræðings­ins Terry Sand­er­son gegn sér. Kviðdómur í Utah í Bandaríkjunum komst einróma að þessari niðurstöðu í dag.

Sanderson sakaði Paltrow um að hafa klesst á sig og skíðað burt, án þess að hjálpa sér, á Deer Valley-skíðasvæðinu árið 2016. 

Kviðdómurinn komst að því að Sanderson bæri ábyrgð á slysinu. Fær Paltrow einn bandaríkjadal í bætur, eins og hún hafði beðið um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar