Emmsjé Gauti semur Þjóðhátíðarlagið í ár

Tónlistarmaðurinn Emmsjé gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár.
Tónlistarmaðurinn Emmsjé gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti flytur og semur Þjóðhátíðarlagið 2023.

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er vinsælasta útihátíð landsins, en hún hefur verið haldin árlega í ágústmánuði frá árinu 1916, að undanskildu 2020 og 2021 vegna heimsfaraldursins. 

Lag og myndband verður frumflutt síðar í sumar og eiga Þjóðhátíðargestir von á góðu frá einum vinsælasta tónlistarmanni landsins.

Dagskráin í Herjólfsdal er farin að mótast, en þegar hefur verið gefið fram að Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór munni stíga á svið. Fleiri tilkynningar eru væntanlegar strax eftir páska. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar