Sjáðu Bretakonung hitta þýska Eurovision-rokkara

Karl Bretakonungur heilsaði þýsku Eurovision-keppendunum í Hamborg.
Karl Bretakonungur heilsaði þýsku Eurovision-keppendunum í Hamborg. AFP/Adrian Dennis

Karl Bretakonungur hitti þýsku hljómsveitina Lord of the Lost í Hamborg en sveitin flytur framlag Þýskalands í Eurovision í ár. Sveitin hefur vakið nokkra athygli fyrir ögrandi búninga og framkomu og hún flytur lagið „Blood and Glitter“ í Liverpool í maí.

Karl Bretakonungur er í opinberri heimsókn í Þýskalandi ásamt eiginkonu sinni, Camillu hertogaynju af Cornwall. Hittu þau hljómsveitina á viðburði á vegum breska sendiráðsins í Hamborg, en meðlimir Lord of the Lost eru einmitt frá þeirri borg.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar