Mikill fögnuður á aukasýningu

Íslenska óperan - Madama Butterfly
Íslenska óperan - Madama Butterfly Ljósmynd/Anton Brink

Söngvurum í óperunni Madama Butterfly var ákaft fagnað í Hörpu í fyrrakvöld. Þá sérstaklega söngkonunni Hye-Youn Lee, sem fór með aðalhlutverk Cio-Cio San í sýningunni.

Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri segir að allt frá frumsýningu hafi gestirlátið hrifningu sína í ljós.

„Fólk hefur sprottið á fætur með standandi lófataki og miklum fagnaðarlátum sem hafa varað lengi. Það er til merkis um hvað listamennirnir ná að skapa mikla töfra og hrífa áhorfendur með sér,“ segir hún.

Nær uppselt var á sýninguna en hvatt var til þess að hún yrði sniðgengin, m.a. vegna „menningarnáms“. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú einbeitir þér að skriffinsku og fjármálum í dag, eins og skuldum, tryggingamálum, lánum og erfðamálum. Sýndu hugrekki og vertu óhefðbundinn, nýjungagjarn og sérstakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú einbeitir þér að skriffinsku og fjármálum í dag, eins og skuldum, tryggingamálum, lánum og erfðamálum. Sýndu hugrekki og vertu óhefðbundinn, nýjungagjarn og sérstakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar