Kenndu Beyoncé um lélega plötusölu

Aðdáendur Chlöe Bailey eru heldur ósáttir við Beyoncé þessa stundina.
Aðdáendur Chlöe Bailey eru heldur ósáttir við Beyoncé þessa stundina. Samsett mynd

Eftir að fyrsta sólóplata söng- og leikkonunnar, Chlöe Bailey, seldist í aðeins 10.000 eintökum voru aðdáendur stúlkunnar fljótir að kenna söngkonunni Beyoncé um. 

Beyoncé hefur þjálfað og leiðbeint Bailey og systur hennar, Halle Bailey, frá unga aldri og eru þær báðar á samningi hjá Parkwood Entertainment sem var stofnað af Beyoncé árið 2008.

Margir bjuggust þar af leiðandi við að Beyoncé myndi aðstoða við að auglýsa plötuna og auka þannig söluna en svo var ekki og hafa því margir deilt óánægju sinni á Twitter. 

Plata Bailey, In Pieces, sem kom út þann 31. mars, lenti í 119. sæti á Billboard–200 listanum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar