Geislar eftir sáran skilnað

Reese Witherspoon lét eins og allt væri í góðu á …
Reese Witherspoon lét eins og allt væri í góðu á frumsýningunni. AFP/Michael Tran

Hollywood-leikkonan Reese Witherspoon lét sig ekki vanta á rauða dregilinn í vikunni þrátt fyrir að standa í erfiðum skilnaði. Witherspoon og umboðsmaðurinn Jim Tooth greindu frá því í lok mars að þau hefðu ákveðið að fara hvort í sína áttina. 

Legally Blonde-stjarnan brosti og veifaði á frumsýningu þáttanna The Last Thing He Told Me sem sýndir eru á streymisveitu Apple. Þetta er fyrsta frumsýningin sem Witherspoon lætur sjá sig á síðan greint var frá skilnaðinum. 

Skilnaðurinn var vonbrigði en greint var frá því að Witherspoon ætlaði sér ekki að skilja aftur. Hún hafði einu sinni áður gengið í gegnum skilnað. „Þetta hef­ur verið erfitt fyr­ir þau bæði. Það var ekk­ert drama. Þess­ar ákv­arðanir eru svo erfiðar þegar það er svona mik­il vinátta og ást,“ sagði aðili sem þekk­ir til,“ sagði aðili sem þekkir til hjónanna eftir tíðindin. 

Reese Witherspoon í svörtum kjól.
Reese Witherspoon í svörtum kjól. AFP/Michael Tran
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan