Sást í fyrsta sinn í 18 mánuði

Leikarinn sem hefur ekki sést í um 18 mánuði sást …
Leikarinn sem hefur ekki sést í um 18 mánuði sást loksins á svölum eignar sinnar. Samsett mynd

Það hef­ur lítið sést til Óskar­sverðlauna­haf­ans Jack Nichol­son und­an­farna mánuði og hafa ýms­ar sög­ur verið á reiki um hrak­andi heilsu­far leik­ar­ans. Nichol­son, sem sást síðast fyr­ir um 18 mánuðum síðan, sást á dög­un­um á svöl­um eign­ar sinn­ar sem er staðsett í Bever­ly Hills. 

Leik­ar­inn klædd­ist skærapp­el­sínu­gul­um stutterma­bol, svört­um íþrótta­bux­um og inni­skóm og sat í þæg­inda­stól, hugsi og naut veður­blíðunn­ar. Hann sást einnig ganga fram og til baka um sval­irn­ar og virða fyr­ir sér um­hverfið. 

Nichol­son, sem er 85 ára gam­all lét sig hverfa frá sviðsljós­inu fyr­ir tæp­lega tveim­ur árum síðan en hann lék sitt síðasta kvik­mynda­hlut­verk árið 2010 í How Do You Know, á móti Owen Wil­son og Paul Rudd. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú munt eiga samræður við einhvern sem varpa munu ljósi á málefni sem þú hafðir ekki hugsað um áður. Niðurstaðan sem þú bíður verður þér í hag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú munt eiga samræður við einhvern sem varpa munu ljósi á málefni sem þú hafðir ekki hugsað um áður. Niðurstaðan sem þú bíður verður þér í hag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir