Mikil stemning í Laugardalshöllinni

Laugardalshöllin var troðin er hljómsveitin steig á stokk.
Laugardalshöllin var troðin er hljómsveitin steig á stokk. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar hljómsveitin Backstreet boys steig á svið í Laugardalshöllinni í kvöld.

Áhorfendur drógu margir hverjir upp símann til að fanga augnablikið á mynd, eða ef til vill myndskeið. 

Ljósmyndari mbl.is var á ferðinni og tók myndir af stemningunni.

Símar dregnir upp til að fanga augnablikið á myndskeið.
Símar dregnir upp til að fanga augnablikið á myndskeið. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Söngvararnir fluttu gamalkunn lög.
Söngvararnir fluttu gamalkunn lög. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Áhorfendur sungu með.
Áhorfendur sungu með. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Aðrir héldu fyrir eyrun.
Aðrir héldu fyrir eyrun. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir