Mikil stemning í Laugardalshöllinni

Laugardalshöllin var troðin er hljómsveitin steig á stokk.
Laugardalshöllin var troðin er hljómsveitin steig á stokk. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar hljómsveitin Backstreet boys steig á svið í Laugardalshöllinni í kvöld.

Áhorfendur drógu margir hverjir upp símann til að fanga augnablikið á mynd, eða ef til vill myndskeið. 

Ljósmyndari mbl.is var á ferðinni og tók myndir af stemningunni.

Símar dregnir upp til að fanga augnablikið á myndskeið.
Símar dregnir upp til að fanga augnablikið á myndskeið. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Söngvararnir fluttu gamalkunn lög.
Söngvararnir fluttu gamalkunn lög. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Áhorfendur sungu með.
Áhorfendur sungu með. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Aðrir héldu fyrir eyrun.
Aðrir héldu fyrir eyrun. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í sterkum tengslum við tilfinningar þínar í dag og því er hætt við að þú segir eitthvað sem þú átt eftir að iðrast síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í sterkum tengslum við tilfinningar þínar í dag og því er hætt við að þú segir eitthvað sem þú átt eftir að iðrast síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup