Myndskeið: Diljá er lögð af stað til Liverpool

Ferðalag Eurovision-keppandans Diljár Pétursdóttir til Liverpool hófst í nótt.

Rúv greinir frá því að hópurinn lagði af stað frá Efstaleiti laust fyrir klukkan fjögur.

Eldgleypar sýndu listir sínar og Lúðrasveit Þorlákshafnar spilaði við brottför Eurovision-hópsins.

Æfingar í Liverpool Arena hefjast síðan strax í fyrramálið en Diljá stígur sjöunda á svið með lagið Power seinna undanúrslitakvöldið, fimmtudaginn 11. maí.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ýmislegt sem getur byrgt manni sýn þótt maður haldi að allir hlutir séu á hreinu. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs.
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ýmislegt sem getur byrgt manni sýn þótt maður haldi að allir hlutir séu á hreinu. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs.