Annað barn á leiðinni

Serena Williams og Alexis Ohanian er þau mættu í Metropolitan-safnið …
Serena Williams og Alexis Ohanian er þau mættu í Metropolitan-safnið í New York. AFP/Angela Weiss

Tennisstjarnan Serene Williams, sem lagði spaðann á hilluna í fyrra, á von á sínu öðru barni. Þessu greindi hún frá á Instagram áður en hún mætti á tískuviðburð í Metropolitan-listasafninu í New York.

Williams, sem er 41 árs, mætti á viðburðinn með eiginmanni sínum Alexis Ohanian.

Williams og Ohanian eiga fyrir dótturina Olympiu sem fæddist í september 2017.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ýmislegt sem getur byrgt manni sýn þótt maður haldi að allir hlutir séu á hreinu. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ýmislegt sem getur byrgt manni sýn þótt maður haldi að allir hlutir séu á hreinu. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup