Guðmundur Felix í þriðju aðgerðina í dag

Rúmlega tvö ár eru síðan Guðmundur Felix fékk ágrædda handleggi.
Rúmlega tvö ár eru síðan Guðmundur Felix fékk ágrædda handleggi. Ljósmynd/Aðsend

Guðmund­ur Fel­ix Grét­ars­son fer í aðra aðgerð í dag vegna sýk­ing­ar sem mynd­ast hef­ur í hand­legg hans. 

Um er að ræða þriðju aðgerðina sem Guðmundur fer í á nokkrum dögum en á fimmtudag greindi hann frá því að líkaminn væri að hafna handleggjunum sem voru græddir á hann fyrir rúmlega tveimur árum síðan.  

Í Facebook-færslu í gær sagði Guðmundur að ástandið væri ekki að skána en það væri allavega ekki að versna. 

„Við erum enn í þessari baráttu,“ sagði í færslunni. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar