Skilja eftir 18 ára hjónaband

Kevin Costner og Christine Baumgartner hafa ákveðið að skilja.
Kevin Costner og Christine Baumgartner hafa ákveðið að skilja. AFP/Jason Merritt

Leikarinn Kevin Costner og eiginkona hans til 18 ára, Christine Baumgartner, hafa tilkynnt um skilnað sinn. Hefur fjölskyldan beðið um að börnum þeirra verði sýnd virðing á þessum erfiðu tímum.

Talsmaður Costners staðfesti þetta við CNN í vikunni og lét með fylgja að vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem komu upp hafi leitt til þess að Costner-hjónin hafi ákveðið að fara hvort í sína áttina.

Costner og Baumgartner giftu sig árið 2004 og eiga saman þrjú börn. Auk þeirra á Costner fjögur börn frá fyrri samböndum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar