Bein útsending frá krýningu Karls III.

Karl III kóngur og Kamilla drottning.
Karl III kóngur og Kamilla drottning. AFP

Sýnt verður beint frá krýningu Karls III. Bretlandskonungs hér á mbl.is. Sjö­tíu ár verða liðin frá því að krýn­ing­ar­at­höfn fór síðast fram, en það var krýn­ing Elísa­bet­ar árið 1953. 

Skrúðgangan frá Buckinghamhöll til Westminster Abbey hefst klukkan 09:20 en athöfnin sjálf hefst klukkan 10 að íslenskum tíma. Talið er að viðburðinum ljúki á milli klukkan 13 og 14 þegar kóngur og drottning birtast á svölum Buckingham hallar.

Bein lýsing frá krýningunni: 


 

Þegar krýn­ing­in fer fram verða átta mánuðir liðnir fá and­láti Elísa­bet­ar II. At­höfn­inni er ætlað að end­ur­spegla sögu kon­ung­dæm­is­ins, hefðir þess og stöðu þess í nú­tíma­sam­fé­lagi, að því er fram kem­ur í yf­ir­lýs­ingu frá bresku hirðinni. 

Drottningamóðirin, Karl prins og Margrét prinsessa við krýningu Elísabetar II …
Drottningamóðirin, Karl prins og Margrét prinsessa við krýningu Elísabetar II árið 1953. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan