Diljá „fór alla leið“ í Liverpool

Diljá Pétursdóttir í Liverpool-búning í dag.
Diljá Pétursdóttir í Liverpool-búning í dag. Skjáskot/Instagram

Diljá Pétursdóttir fulltrúi Íslands í Eurovision fór svo sannarlega alla leið í fótboltaborginni Liverpool síðdegis í dag þegar hún klæddi sig í búning fótboltaliðsins Liverpool og skellti sér í bæinn. 

Diljá lét stuttbuxur, treyju og sokka ekki duga heldur fór líka í takkaskó. 

Liverpool átti heimaleik í dag gegn Brentford á Anfield og því margir í treyju í bænum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú nýtur lífsins í dag og þér líður vel í félagsskap annarra. Láttu velgengnina bara ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú nýtur lífsins í dag og þér líður vel í félagsskap annarra. Láttu velgengnina bara ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård