Ása í þriðja sæti í þýska Biggest Loser

Ása Ástardóttir í þáttunum Le­ben leicht Gem­acht.
Ása Ástardóttir í þáttunum Le­ben leicht Gem­acht.

Ása Ástardóttir hafnaði í þriðja sæti í þýsku Biggest Loser-keppninni, Le­ben leicht Gem­acht. Úrslitaþátturinn var sýndur þar í landi í dag.

Ása missti 38,12% af líkamsþyngd sinni, sem var 117,8 kílógrömm í upphafi þáttanna.

Í fyrsta sæti varð Valentina sem missti 47,82% af líkamsþyngd sinni. Í öðru sæti varð Daniel sem missti 45,95%.

Á eftir Ásu var Manuela í fjórða sæti sem tapaði 36,42% af líkamsþyngd sinni í þáttunum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup