Fær Diljá atkvæði frá Klopp?

Ætli Diljá hafi tryggt sér atkvæði Klopp um helgina?
Ætli Diljá hafi tryggt sér atkvæði Klopp um helgina? Samsett mynd

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er í miklu Eurovision-stuði. Klopp segir í myndbandi á samfélagsmiðlum félagsins að Þjóðverjar séu yfirleitt bara „farþegar“ í keppninni en kveðst glaður að fá að vera með í að vera miðpunktur athyglinnar í ár. 

Klopp hvetur aðdáendur til að leggja leið sína til borgarinnar þó það sé aðeins til að njóta stemningarinnar í borginni þessa Eurovision-viku.

Stjórinn gaf ekkert upp um hvaða land hann ætlaði að kjósa í keppninni. Diljá gæti þó hafa tryggt Íslandi eitt atkvæði frá Klopp með uppátæki helgarinnar. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú laðast að því sem þú getur ekki fengið strax. Mundu að það getur borgað sig að gefa eftir og viðurkenna vanmátt sinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú laðast að því sem þú getur ekki fengið strax. Mundu að það getur borgað sig að gefa eftir og viðurkenna vanmátt sinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir