Íslensk mynd sýnd víða um heiminn

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir myndinni.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir myndinni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sýningarréttur á kvikmyndinni Northern Comfort, sem Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir, hefur verið seldur til Frakklands, Belgíu, Hollands, Lúxemborgar, Ástralíu, Ítalíu, Spánar, Portúgals og Póllands, auk fleiri landa. Frá þessu greindi bandaríski miðillinn Deadline í gærkvöldi.

Kvikmyndinni er lýst sem svartri kómedíu um hóp fólks á flughræðslunámskeiði, þar sem ferðinni er heitið til Íslands. Timothy Spall, einn þekktasti kvikmyndaleikari Breta, fer með eitt af aðalhlutverkunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver sem þú átt ekki von á lítur kannski við hjá þér í dag. Ekki ana út í óvissuna, það er betra að hafa skipulagt sig þegar haldið er af stað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver sem þú átt ekki von á lítur kannski við hjá þér í dag. Ekki ana út í óvissuna, það er betra að hafa skipulagt sig þegar haldið er af stað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson
Loka