Diljá negldi flutninginn

Örlögin eru nú í höndum Evrópu.
Örlögin eru nú í höndum Evrópu. EBU/Chloe Hashemi

Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision-söngvakeppninni, skilaði öllu sínu og gott betur á stóra sviðinu í M&S-höllinni í Liverpool í kvöld. Diljá náði hverri nótu, hverju stökki og stóð sig eins og hetja. 

Nú eru örlög okkar Íslendinga í Eurovision í höndum hinna 15 þjóðanna sem eiga fulltrúa hér í kvöld. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar