Diljá stóð á höndum í græna herberginu

Diljá lék listir sínar í græna herberginu.
Diljá lék listir sínar í græna herberginu. Skjáskot/Rúv

Ef Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, var ekki þegar búin að tryggja sér atkvæði einhverra Evrópubúa gerði hún það áðan í græna herberginu þegar hún stóð á höndum.

Þegar brot úr lögunum voru sýnd og síðar klippt yfir græna herbergið vinkaði Diljá, standandi á annarri hendinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar