Diljá upp í veðbönkum

Ísland færðist upp um tvö sæti í veðbönkum.
Ísland færðist upp um tvö sæti í veðbönkum. Samsett mynd

Evrópa virðist hafa tekið vel í flutning Diljár Pétursdóttur í Eurovison-söngvakeppninni í kvöld því Ísland hefur færst upp um tvö sæti í veðbanka Eurovision-world eftir flutning hennar. 

Situr Ísland því í 12. sæti í veðbankanum fyrir seinni undankeppnina, en var áður í því 14. Engin breyting hefur orðið á veðbankanum fyrir heildarkeppnina, en þar er Ísland í 28. sæti.

Diljá gaf allt sitt í lagið og flutti með glæsibrag. 

12. sætið dugar þó ekki til þess að komast áfram heldur fara aðeins 10 lönd áfram í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar