Svíþjóð vann Eurovision

Loreen vann Eurovision fyrir Svíþjóð í ár.
Loreen vann Eurovision fyrir Svíþjóð í ár. AFP/Paul Ellis

Svíþjóð er sigurvegari Eurovision-söngvakeppninnar árið 2023. Þetta er í annað sinn sem söngkonan Loreen vinnur keppnina, en það gerði hún einnig árið 2012. 

Svíþjóð hlaut flest stig frá dómnefndum landanna, 340 stig alls, og leiddi því kapphlaupið áður en stig úr símakosningu voru kynnt. Í símakosningu fékk Svíþjóð alls 243 stig. Endaði Svíþjóð því með 583 stig.

Finnland varð í öðru sæti með 526 stig alls og því munaði aðeins 57 stigum á löndunum tveimur. 

Finnar fengu fleiri atkvæði úr símakosningunni, alls 367 stig. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar