Svona skiptust stigin frá Íslandi

Käärijä er fulltrúi Finnlands.
Käärijä er fulltrúi Finnlands. AFP/Paul Ellis

Framlag Finnlands í Eurovision-söngvakeppninn var vinsælast á meðal Íslendinga. Næst var það Svíþjóð og svo Noregur.

Svona skiptust atkvæðin úr símakosningunni á Íslandi: 

  • Finnland - 12 stig
  • Svíþjóð - 10 stig
  • Noregur - 8 stig
  • Pólland - 7 stig
  • Belgía - 6 stig
  • Króatía - 5 stig
  • Frakkland - 4 stig
  • Ástralía - 3 stig
  • Úkraína - 2 stig
  • Ítalía - 1 stig
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar