Svona skiptust stigin frá Íslandi

Käärijä er fulltrúi Finnlands.
Käärijä er fulltrúi Finnlands. AFP/Paul Ellis

Framlag Finnlands í Eurovision-söngvakeppninn var vinsælast á meðal Íslendinga. Næst var það Svíþjóð og svo Noregur.

Svona skiptust atkvæðin úr símakosningunni á Íslandi: 

  • Finnland - 12 stig
  • Svíþjóð - 10 stig
  • Noregur - 8 stig
  • Pólland - 7 stig
  • Belgía - 6 stig
  • Króatía - 5 stig
  • Frakkland - 4 stig
  • Ástralía - 3 stig
  • Úkraína - 2 stig
  • Ítalía - 1 stig
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson