Eru vandamál í paradís Afflecks og Lopez?

Ben Affleck og Jennifer Lopez gengu í hjónaband í júlí …
Ben Affleck og Jennifer Lopez gengu í hjónaband í júlí 2022. AFP

Ofurhjónin Ben Affleck og Jennifer Lopez hafa heillað hug og hjarta allra með ást sinni. Að undanförnu hafa hjónin hins vegar ratað mikið í fjölmiðla vegna opinberra rifrilda sín á milli.

Hjónin sáust fyrst taka snerru opinberlega á Grammy-verðlaunahátíðinni. Þá virtust þau eiga í spennuþrungnum samræðum á viðburði sem þau sóttu nýverið. Við það tækifæri náðust ljósmyndir af þeim sem fóru eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum.

Um helgina náðust enn fleiri myndir og myndbönd af Affleck og Lopez eiga í eldfimum samræðum sem birtust á vef Daily Mail. Að sögn ljósmyndarans virtist Affleck „svekktur og pirraður“ á meðan Lopez leit út fyrir að vera „döpur“ yfir samskiptum þeirra. 

@dailymail Any body language experts in the audience? Head to DailyMail.com for more #jlo #jenniferlopez #benaffleck #bennifer #fyp #dailymail ♬ original sound - Daily Mail
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka