Sambúð í kortunum

Ron Hall og Lana Jenkins bíða spennt eftir því flytja …
Ron Hall og Lana Jenkins bíða spennt eftir því flytja inn saman. Samsett mynd/Skjáskot Instagram

Love Island-stjörnurnar Ron Hall og Lana Jenkins búa sig nú undir að flytja inn saman. Parið hefur verið í fjarsambandi síðan tökum lauk á níundu þáttaröð raunveruleikaþáttanna vinsælu.

Eins og er býr Hall í Essex í suðurhluta Englands og Jenkins í Manchester en þau hafa reynt að hittast eins oft og þau geta. Að sögn heimildarmanns The Sun er parið þó farið að íhuga sambúð. Hall vildi ekki segja til um hvenær þau myndu flytja inn saman en þau væru farin að íhuga hvar þau ættu að kaupa sér íbúð. Hall segir að þótt tilhugsunin um að fara frá fjölskyldu sinni og vinum væri erfið þá myndi hann flytja til Manchester fyrir Jenkins.

Parið lenti í öðru sæti í níundu þáttaröðinni af Love Island, sem lauk í mars síðastliðnum. Parið stakk saman nefjum strax á fyrsta tökudegi þáttanna en þau þurftu þó sinn tíma til að komast að því að þeim væri ætlað að vera saman. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka