Tupac fær loksins frægðarstjörnuna

Tupac Shakur verður heiðraður fyrir tónlist sína í næstu viku.
Tupac Shakur verður heiðraður fyrir tónlist sína í næstu viku. Samsett mynd

Rapparinn Tupac Shakur verður heiðraður í næstu viku með stjörnu á frægðargötu Hollywood (e. Hollywood Walk of Fame). Fyrsta tilkynningin um að hann myndi hljóta þennan heiður kom árið 2014 en dagsetning var aldrei ákveðin.

Nú átta árum seinna verður frægðarstjarnan loksins afhjúpuð. Athöfnin fer fram 7. júní næstkomandi og hægt verður að fylgjast með henni í lifandi streymi á Youtube-síðu Walk of Fame. Shakur hefði orðið 52 ára 16. júní næstkomandi, viku eftir að athöfnin fer fram.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar