Hefur sett Loga Geimgengil á hilluna

Mark Hamill mun líklega aldrei aftur berjast með geislasverð.
Mark Hamill mun líklega aldrei aftur berjast með geislasverð. AFP

Leikarinn Mark Hamill sér enga ástæðu til þess að leika Luke Skywalker á ný. Hann segist hafa notið þess að leika Jedi-riddarann í Stjörnustríðsmyndunum, en nú sé sá tími liðinn.

Kemur þetta fram í nýlegu viðtali CBS við hinn 71 árs gamla Hamill. Segist hann hvorki vilja né geta sagt til um hvort hann muni birtast aftur á skjánum sem Luke Skywalker. Hamill vill þó aldrei segja aldrei en segir þó að handritshöfundar og framleiðendur Stjörnustríðsheimsins þurfi ekki lengur á hinum fullorðna Luke Skywalker að halda, því þeir hafi svo margar aðrar sögur að segja.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjaldnast vitum við alla söguna um annað fólk og því eigum við að fara okkur hægt í að dæma. Þú varpar öndinni léttar þegar þú færð fréttir af ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjaldnast vitum við alla söguna um annað fólk og því eigum við að fara okkur hægt í að dæma. Þú varpar öndinni léttar þegar þú færð fréttir af ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir