Fagnaði 58 árum með bikinímynd

Leikkonan Elizabeth Hurley fagnaði á dögunum 58 ára afmæli sínu.
Leikkonan Elizabeth Hurley fagnaði á dögunum 58 ára afmæli sínu. Samsett mynd

Leikkonan Elizabeth Hurley fagnaði á dögunum 58. aldursárinu með því að deila sjóðheitri bikinímynd af ströndinni á Instagram-reikningi sínum. Hurley er í fantaformi enda hugsar hún vel um heilsuna.

Hurley er með yfir 2,6 milljónir fylgjenda á Instagram sem gjörsamlega misstu sig yfir færslunni þar sem afmælisóskum rigndi inn frá stjörnunum í Hollywood.

„Til hamingju með afmælið ég,“ skrifaði leikkonan við myndina, en hún klæddist bláu bikiníi og sólaði sig á ströndinni á afmælisdaginn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir