Guðni auglýsir eftir eiganda lyklakippu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerðist alþýðlegur að vana og auglýsti eftir eiganda lyklakippu á Facebook hverfishópnum Íbúar Álftaness í dag.

Innlegg hans á síðuna segir einfaldlega: „Góðan dag. Fann þessa lyklakippu í morgun á göngustígnum meðfram Álftanesvegi. Hægt er að vitja hennar á Bessastöðum, hringja í 540-4444 eða í Helgu þar í 660-0303. Njótið dagsins :)"

Lyklana er hægt að nálgast á Bessastöðum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar