Treat Williams fórst í umferðarslysi

Treat Williams árið 2008.
Treat Williams árið 2008. Ljósmynd/Wikipedia.org

Bandaríski leikarinn Treat Williams fórst í umferðarslysi 71 árs að aldri. 

The Washington Post greinir frá því að mótorhjól Williams hafi lent í árekstri við jeppling í Vermont-ríki síðdegis í gær. Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í borginni Albany þar sem hann var úrskurðaður látinn. 

Williams er þekktastur fyrir leik sinni í sjónvarpsþáttunum Everwood og kvikmyndinni Hair. Hann var tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna fyrir leik sinni í kvikmyndinni. 

Williams lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta samvista við börn í dag. Eyddu deginum í að leita að einhverju nýju í eigin fari sem þú ert ánægður með.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta samvista við börn í dag. Eyddu deginum í að leita að einhverju nýju í eigin fari sem þú ert ánægður með.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir