Svona minnist Dorrit Berlusconi

Dorrit Moussaieff minntist Silvio Berlusconi á Instagram í kvöld.
Dorrit Moussaieff minntist Silvio Berlusconi á Instagram í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, minntist Silvio Berlusconi á samfélagsmiðlum í kvöld. Berlusconi, sem lengst af var forsætisráðherra Ítalíu, lést á mánudag 86 ára að aldri. 

Útför Berlusconis fór fram á Ítalíu í dag, en vert er þó að taka fram að myndin sem Dorrit birti er ekki frá athöfninni í dag. Er hún úr þáttunum Pretty Little Liars. Við myndina skrifar hún: „Eða að skemmta sér.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar