Leikkonan Glenda Jackson er látin

Glenda Jackson með Tony-verðlaunin árið 2018.
Glenda Jackson með Tony-verðlaunin árið 2018. AFP/Angela Weiss

Breska leikkonan Glenda Jackson, sem einnig starfaði sem þingkona, er látin, 87 ára gömul.

Umboðsmaður hennar, Lionel Larner, greindi frá þessu.

„Glenda Jackson, tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi og stjórnmálamaður, lést á heimili sínu í Blackheath í London í morgun eftir skammvinn veikindi, með fjölskyldu sína sér við hlið,“ sagði Larner.

Hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sín í Women in Love og A Touch of Class.


Glenda Jackson á Cannes-hátíðinni árið 1976.
Glenda Jackson á Cannes-hátíðinni árið 1976. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar