Ákærður fyrir glannaakstur

Pete Davidson bíður nú eftir því að réttað verði yfir …
Pete Davidson bíður nú eftir því að réttað verði yfir honum vegna aðildar sinnar að umferðaróhappi. AFP/Angela Weiss

Leikarinn og grínistinn Pete Davidson hefur verið ákærður fyrir glannaakstur í tengslum við bílslys sem átti sér stað í Los Angeles fyrr á þessu ári. Réttarhöldin yfir Davidson eru áætluð þann 27. júlí næstkomandi.

CNN hefur eftir Greg Risling, aðstoðarupplýsingafulltrúa héraðssaksóknara í Los Angeles, að Davidson sé grunaður um gáleysislegan akstur þegar hann ók inn íbúðargötu og keyrði á brunahana og heimili í götunni þann 4. mars síðastliðinn. Enginn slasaðist alvarlega við áreksturinn en samkvæmt Risling tekur embætti héraðssaksóknara öllum ásökunum um gáleysislegan akstur alvarlega, sérstaklega í ljósi þess að árið að dauðsföll í umferðinni í Los Angeles hafa ekki verið fleiri í 20 ár.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir