Rúrik Gíslason fótboltamaður, dansari og áhrifavaldur er kominn í hljómsveit. Það er strákahljómsveitin Iceguys. Hljómsveitina skipa Jón Jónsson, Friðrik Dór, Aron Can og Herra Hnetusmjör. Fyrsti smellur bandsins, Rúlletta, var spilaður í þýska sjónvarpsþættinum og vakti athygli.
Rúrik var ekkert að mæta í Gísla Martein í Sjónvarpinu til að tala um strákabandið heldur mætti hann í spjallþáttinn GALA. Hann útskýrði fyrsta smell hljómsveitarinnar í þættinum og vakti það kátínu. Svo tók hann nokkur vel valin dansspor!
Hægt er að horfa á þáttinn á viðtalið HÉR.