Madonna útskrifuð af spítala

Söngkonan Madonna er á batavegi eftir alvarlega bakteríusýkingu.
Söngkonan Madonna er á batavegi eftir alvarlega bakteríusýkingu. mbl

Madonna hefur verið útskrifuð af spítala, en hún var lögð inn á gjörgæslu fyrr í vikunni.

Alvarleg bakteríusýking leiddi til þess að söngkonan var lögð inn á gjörgæslu en heimildarmenn fréttaveitunnar CNN herma að hún sé nú útskrifuð af spítalanum og komin aftur á heimili sitt í New York-borg.

Kemur þar fram að hún hafi enn ekki náð fullum bata en sé á góðri leið.

Söngkonan átti að hefja tón­leika­ferð 15. júlí en í tilkynningu umboðsmanns hennar, Guy Oseary, kom fram að tónleikunum yrði frestað þar til betur kæmi í ljós hvernig hennig gengi að ná sér af sýkingunni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir