Þetta hafa Íslendingar að segja um Bonaqua

Ekki eru allir á eitt sáttir með nýjustu nafnabreytinguna á …
Ekki eru allir á eitt sáttir með nýjustu nafnabreytinguna á íslenskum vörumarkaði. Samsett mynd

Á dögunum var tilkynnt að rótgróni vatnsdrykkurinn Toppur yrði framvegis kallaður Bonaqua. Ekki eru allir á eitt sáttir við nafnabreytinguna og flykktust ósáttir Íslendingar á samfélagsmiðla og athugasemdakerfi til að tjá skoðun sína.

Hér að neðan má sjá það helsta sem gárungar í tístheimum hafa sagt um þetta toppmál.

Hinn klassíski orðaleikur

Íslenskan á undanhaldi

Sumir fagna þó breytingunum



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney