Með langflestar tilnefningar

Þáttaröðin Succession raðaði inn tilnefningum til Emmy-verðlaunanna.
Þáttaröðin Succession raðaði inn tilnefningum til Emmy-verðlaunanna. AFP/Frederic J. Brown

Þætt­irn­ir Successi­on hlýt­ur flest­ar til­nefn­ing­ar til Emmy-verðlaun­anna í ár. Hljóta þætt­irn­ir, sem fram­leidd­ir eru af HBO, alls 27 til­nefn­ing­ar. Til­nefn­ing­ar til verðlaun­anna voru op­in­beraðar í dag. 

Leik­ar­inn Jó­hann­es Hauk­ur Jó­hann­es­son fer með hlut­verk í síðustu þáttaröð Successi­on en er þó ekki til­nefnd­ur. Lék hann í fjór­um þátt­um í serí­unni. 

Í flokki leik­ara í auka­hlut­verki í dramaþátt­um eru Successi­on-leik­ar­arn­ir Bri­an Cox, Kier­an Cul­kin og Jeremy Strong til­nefnd­ir. 

The Last Of Us hlýt­ur alls 24 til­nefn­ing­ar og The White Lot­us 23 til­nefn­ing­ar. 

Ted Lasso hlaut 21 til­nefn­ingu og Beef og Mon­ster: The Jef­frey Dah­mer Story hlutu 13 verðlaun hvor um sig. 

Emmy-verðlaun­in verða af­hent hinn 18. sept­em­ber.

Yf­ir­vof­andi er þó verk­fall fé­laga í Screen Actors Guild. Setið við samn­inga­borðið í Hollywood og ef ekki nær sam­an hefst verk­fall á miðnætti í Banda­ríkj­un­um í kvöld. 

Ef leik­ar­ar verða enn í verk­falli í sept­em­ber ætla þeir sér að sniðganga verðlauna­hátíðina og verður henni þá seinkað. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Haltu áfram að fara í gegnum eigur þínar, fatnað og húsbúnað. Láttu glósur annarra sem vind um eyru þjóta; þær eru öfund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Haltu áfram að fara í gegnum eigur þínar, fatnað og húsbúnað. Láttu glósur annarra sem vind um eyru þjóta; þær eru öfund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir