Love Island-stjörnur trúlofaðar

Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru yfir sig ástfangin og …
Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru yfir sig ástfangin og hafa ákveðið að eyða ævinni saman. Skjáskot/Instagram

Love Island-stjörnunar Molly-Mae Hague og Tommy Fury ætla að gifta sig. Bónorðið fór fram á fallegum klettum á spænsku eyjunni Ibiza þar sem Fury tók á móti Hague með dóttur þeirra í fanginu. Parið kynntist í raunveruleikaþáttunum vinsælu Love Islands árið 2019 og eignuðust þau sitt fyrsta barn, dótturina Bambi, fyrir sex mánuðum. 

Hague deildi gleðifréttunum með fylgjendum sínum á Instagram-reikningi sínum, þar sem sjá má fallegu staðsetninguna sem Fury valdi fyrir bónorðið.

Hague hefur talað opinskátt um andlega erfiðleika í kjölfar fæðingu dóttur sinnar, sérstaklega hvað varðar sjálfsmynd hennar en hún hefur glímt við neikvæða líkamsímynd eftir meðgönguna og segist eiga erfitt með að sætta sig við nýja líkamann.

View this post on Instagram

A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar