Love Island-stjörnur trúlofaðar

Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru yfir sig ástfangin og …
Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru yfir sig ástfangin og hafa ákveðið að eyða ævinni saman. Skjáskot/Instagram

Love Is­land-stjörn­un­ar Molly-Mae Hague og Tommy Fury ætla að gifta sig. Bón­orðið fór fram á fal­leg­um klett­um á spænsku eyj­unni Ibiza þar sem Fury tók á móti Hague með dótt­ur þeirra í fang­inu. Parið kynnt­ist í raun­veru­leikaþátt­un­um vin­sælu Love Is­lands árið 2019 og eignuðust þau sitt fyrsta barn, dótt­ur­ina Bambi, fyr­ir sex mánuðum. 

Hague deildi gleðifrétt­un­um með fylgj­end­um sín­um á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um, þar sem sjá má fal­legu staðsetn­ing­una sem Fury valdi fyr­ir bón­orðið.

Hague hef­ur talað op­in­skátt um and­lega erfiðleika í kjöl­far fæðingu dótt­ur sinn­ar, sér­stak­lega hvað varðar sjálfs­mynd henn­ar en hún hef­ur glímt við nei­kvæða lík­ams­ímynd eft­ir meðgöng­una og seg­ist eiga erfitt með að sætta sig við nýja lík­amann.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Molly-Mae Hague (@mollym­ae)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hugrenningar þínar eru að sönnu óvenjulegar í dag. Vertu bara með varaplan ef það getur gert þig jafn ánægðan og aðalplanið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hugrenningar þínar eru að sönnu óvenjulegar í dag. Vertu bara með varaplan ef það getur gert þig jafn ánægðan og aðalplanið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell