Kevin Spacey sýknaður í kynferðisbrotamáli

Kevin Spacey hefur verið sýknaður í kynferðisbrotamáli.
Kevin Spacey hefur verið sýknaður í kynferðisbrotamáli. AFP/Daniel Leal

Kviðdóm­ur í Lund­ún­um hef­ur sýknað banda­ríska leik­ar­ann Kevin Spacey af kyn­ferðis­brotakær­um, en hann var sakaður um að hafa brotið kyn­ferðis­lega á fjór­um karl­mönn­um á ár­un­um 2001 til 2013. 

Rétt­ar­höld yfir Spacey hóf­ust hinn 28. júní síðastliðinn og stóðu yfir í fjór­ar vik­ur. Ákæru­liðir á hend­ur hon­um voru tólf tals­ins, en Spacey neitaði öll­um ásök­un­um.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Spacey er kærður og ásakaður um kyn­ferðis­brot gagn­vart karl­mönn­um, en á síðustu árum var hann tvisvar kærður í Banda­ríkj­un­um og var í öðru mál­inu sýknaður og var hinu mál­inu vísað frá. Spacey hef­ur ávallt haldið fram sak­leysi sínu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell