Nærbuxnalaus á tónleikum

Cardi B hneykslaði tónleikagesti í Las Vegas.
Cardi B hneykslaði tónleikagesti í Las Vegas. AFP

Tónlistarkonan Cardi B setti allt á annan endann á tónleikum í Las Vegas síðastliðið föstudagskvöld. Cardi B er þekkt fyrir djarfa sviðsframkomu og ögrandi klæðaburð en tónlistarkonan klæddist afar stuttum gylltum kjól án nærbuxna og var spottinn á túrtappa sýnilegur tónleikagestum.

Í myndbandi sem hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum má sjá hvernig Cardi B „twerk-ar“ á sviði næturklúbbsins Drai’s í Las Vegas og strýkur einnig yfir kynfæri sín á ögrandi máta. Tónleikagestir tóku fljótt eftir því að Cardi B var nærbuxnalaus og á blæðingum enda stóð hún mjög framarlega á sviðinu.

Tónlistarkonan var einnig með tónleika daginn eftir, en þar kastaði Cardi B hljóðnema í átt að tónleikagesti, eftir að gesturinn skvetti vatni á söngkonuna.

View this post on Instagram

A post shared by Page Six (@pagesix)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson