Kom til Íslands í brúðkaupsferð

Cynthia Nixon.
Cynthia Nixon. AFP

„Við erum hérna í mjög seinkaðri brúðkaupsferð. Við giftum okkur fyrir ellefu árum, en með þrjú börn heima fyrir þá höfum við ekki haft tök á að fara í ævintýraferð eins og þessa, langt frá heimilinu. Svo að núna gerum við það loksins.“

Þetta segir leikkonan Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Miröndu í bandarísku þáttaröðinni Beðmál í borginni, eða Sex and the City.

Halda áfram suður með ströndinni

Er hún í samtali við miðilinn iTromsø, en blaðamaður hitti fyrir Cynthiu og eiginkonu hennar, Christine Marinoni, á veitingastað í borginni í dag.

Þar kemur fram að þær hafi komið til Tromsø í gær eftir að hafa varið viku á Íslandi og Grænlandi.

Seint í kvöld halda þær svo leið sinni áfram suður með strönd Noregs, um borð í strandferðaskipinu Havila Capella.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup