Ungmenni frá Grænlandi og Færeyjum boðin í átján ára afmælið

Kristján, prins í Danmörku, verður átján nú í haust.
Kristján, prins í Danmörku, verður átján nú í haust. Ljósmynd/kongehuset.dk

Kristján, prins í Danmörku, verður átján ára í haust. Hann er elsta barn Friðriks krónprins og Mary eiginkonu hans. Hann er því næstur eftir föður sínum að ríkiserfðum.

Hann mun ganga í fullorðinna manna tölu þann 15. október og að því tilefni ætlar amma hans, Margrét Þórhildur Danadrottning, að halda honum heljareinar afmælisveislu.

Þangað verðu ekki bara konungbornum boðið heldur líka ungmennum á hans aldri. Einkum verður boðið ungu fólki sem hefur gert sig gildandi í íþróttum eða því sem sýnt hefur góðan námsárangur. Verða þetta um 200 ungmenni víðsvegar að úr Danaríki. Dimmalætting segir að Færeyingum gefist kostur á að senda tvö átján ára ungmenni í herlegheitin.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka