Ísold hreppti verðlaun á kvikmyndahátíð

Ísold Braga er ung kona á uppleið.
Ísold Braga er ung kona á uppleið. Skjáskot/Lacarno Film Festival

Leikkonan og fyrirsætan Ísold Halldórudóttir hreppti um helgina verðlaun ítölsku kvikmyndahátíðarinnar, Locarno Film Festival, fyrir hlutverk sitt í kvikmynd Claudiu Rorarius, Touched. Ísold tók á móti verðlaununum ásamt meðleikara sínum, Stavros Zafeiris.

Móðir Ísoldar birti færslu á Facebook af dóttur sinni að taka á móti verðlaununum, en mikil fagnaðarlæti brutust út í salnum þegar Ísold tók við verðlaununum. 

Margir alþjóðlegir listamenn voru viðstaddir kvikmyndahátíðina, en meðal þeirra voru sænski leikarinn Stellan Skarsgård og bandaríski leikarinn David Krumholtz.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir